LÖG KEÐJUNNAR

Lög Keðjunnar

Stjórn Keðjunnar hefur vald yfir Leginu og allri starfsemi sem þar fer fram

Forseti Keðjunnar

Gjaldkeri (Varaforseti)

  • Þegar skólaári lýkur skulu reikningar félagsins vera nemendum aðgengilegir og nýkjörinni stjórn til leiðbeininga
  • Formaður margmiðlunarráðs skal einnig vera ritari stjórnar og rita niður allar fundagerðir og opinbera fundi stjórnarinnar
  • Formaður margmiðlunarráðs skal vera trúnaðarmaður nemanda.
  • Fúría hefur vald yfir greninu og allri starfsemi sem þar fer fram 
  • Skemmtinefnd skal einnig koma að skipulagningu ýmissa minni viðburða innan Keðjunnar svo sem skemmtikvölda eða viðburða í hádegishléum

Auglýsinganefnd

  • Auglýsinganefnd skal skipuð sex nemendum í upphafi skólaárs, svo skal að lágmarki einn nýnemi vera valinn að hausti
  • Hlutverk nefndarinnar er að sjá um að auglýsa alla viðburði á vegum Keðjunnar
  • Auglýsinganefnd skal skipa fulltrúa innan nefndarinnar til setu í margmiðlunarráði

Ritnefnd

  • Formaður ritnefndar og Forseti Keðjunnar bera ábyrgð á efni og útgáfu Heimasætunnar
  • Mat á skólastarfi framhaldsskóla er tvíþætt: Annars vegar er um að ræða innra mat sem skólar framkvæma sjálfir. Hins vegar er um að ræða ytra mat sem utankomandi aðili vinnur á vegum ráðuneytis mennta- og menningarmála eða annara aðila.
  • Bekkjarformenn skulu vera tengiliður bekkjarins og eiga í samskiptum við stjórn og nefndir.
  • Bekkjarformenn fá einnig önnur verkefni úthlutuð frá stjórn Keðjunnar, kennurum og/eða stjórnendur úthluta.

Allir lagabreytingarfundir skulu vera í beinu live á instagram reikning Keðjunnar.