HEFÐARBÓK

Hefðarbók inniheldur gamlar sem nýjar hefðir sem meðlimir Keðjunnar skulu virða og taka tillit til. Hefðarbók skal uppfæra árlega undir lok seinni annar. Hámark fjölda hefða skal vera 100 talsins. Stjórnarmeðlimir Keðjunnar skulu sjá um að halda uppi Hefðarbókinni og fundi hennar.